Kynjaverur í Kverkfjöllum Iðunn Steinsdóttir

ISBN:

Published: 2003

120 pages


Description

Kynjaverur í Kverkfjöllum  by  Iðunn Steinsdóttir

Kynjaverur í Kverkfjöllum by Iðunn Steinsdóttir
2003 | | PDF, EPUB, FB2, DjVu, audiobook, mp3, ZIP | 120 pages | ISBN: | 6.72 Mb

Lítil eyja úti í Atlantshafi verður til. Loftandar og sæbúar hafa fylgst spenntir með tilurð landsins og með hverju fjalli, fossi, kletti og jökli verða til kraftmiklar og allsérstakar landvættir. Sumar eru brennheitar og aðrar ískaldar. Það erMoreLítil eyja úti í Atlantshafi verður til. Loftandar og sæbúar hafa fylgst spenntir með tilurð landsins og með hverju fjalli, fossi, kletti og jökli verða til kraftmiklar og allsérstakar landvættir.

Sumar eru brennheitar og aðrar ískaldar. Það er kannski þess vegna sem þær eiga í sífelldum erjum. En einn góðan veðurdag birtist mannfólk á fiskfuglum og sest að á landinu með kræklótta hausinn. Margar aldir líða og mannfólkið er sífellt með ný uppátæki, eins og að þeytast um hálendið á fýlufákum og fljúga í gegnum skelkaða loftanda á ógnvænlegum dúndurdrekum.Enter the sum

Related Archive BooksRelated Books


Comments

Comments for "Kynjaverur í Kverkfjöllum":


photoartstudio.com.pl

©2014-2015 | DMCA | Contact us